Stjórnendur kvöldspjallþátta voru meðal þeirra sem fögnuðu ákaft í síðustu viku þegar handritshöfundar samþykktu að mæta aftur til vinnu eftir að hafa verið í verkfalli í fimm mánuði.
John Oliver, sem sér um þættina Last Week Tonight, reið á vaðið með nýjum þætti á sunnudagskvöld en hann gagnrýndi kvikmyndaverin og framleiðslufyrirtækin harðlega fyrir að leyfa verkfallinu að standa yfir jafn lengi og það gerði.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði