Björn Orri Guðmundsson, framkvæmdastjóri Aftra, segir það verulegt áhyggjuefni hversu fáir stjórnendur á Íslandi séu beintengdir við net- og tölvuöryggismál fyrirtækja sinna. Hann segir að hakkarar séu stanslaust að skima fyrir veikleikum og geti hver sem er orðið fyrir árás.

Netöryggisfyrirtækið Syndis, dótturfélag Origo, stofnaði félagið Aftra í síðasta mánuði en hugbúnaðarlausnin hefur það verkefni að kortleggja stafræn fótspor fyrirtækja til að koma auga á hugsanlega veikleika sem hakkarar gætu nýtt sér.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði