Þrír stjórnar­menn Hamp­iðjunnar, þau Kristján Lofts­son, Guð­mundur Ás­geirs­son og Sig­rún Þor­leifs­dóttir, tóku þátt í ný­af­stöðnu hluta­fjár­út­boði veiða­færa­fram­leiðandans líkt og til stóð sam­kvæmt út­boðs­lýsingu. Í Kaup­hallar­til­kynningu að út­boðinu loknu kom fram að Kristján og Guð­mundur hefðu keypt í Hamp­iðjunni fyrir nærri 20 milljónir hvor um sig og að Sig­rún hefði keypt fyrir 3,6 milljónir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði