Viðskiptablaðið greindi frá því nýverið að starfsmönnum hafi fjölgað hratt og umfram íbúafjölgun hjá sex stærstu sveitarfélögum landsins undanfarin ár.
Í nýlegu svari innviðaráðherra við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, er horft til þróun á fjölda starfsmanna hjá tíu stærstu sveitarfélögum landsins; Reykjavíkurborg, Kópavogsbæ, Garðabæ, Hafnarfjarðarbæ, Mosfellsbæ, Reykjanesbæ, Akraneskaupstað, Akureyrabæ, Fjarðabyggð og sveitarfélaginu Árborg.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði