Áætlanir gera ráð fyrir að tekjur Ríkisútvarpsins af auglýsingasölu í samkeppni við einkarekinna miðla aukist verulega á næsta ári. Aukningin mun eiga sér stað á sama tíma og nýr þjónustusamningur RÚV og ríkisins tekur gildi en hann kveður sérstaklega um að minnka eigi umsvif stofnunarinnar á auglýsingamarkaði.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði