Reykjavíkurborg réð á vaðið í desember 2018 með útgáfu fyrsta græna skuldabréfaflokksins hérlendis en síðan þá hefur útgáfa grænna og félagslegra skuldabréfa aukist til muna.
Reykjavík gaf fyrst út skuldabréfaflokkinn RVKG 48 sem voru verðtryggð skuldabréf með jöfnum greiðslum til 30 ára. Borgin seldi fyrir 4,1 milljarð króna að nafnvirði og var umframeftirspurn á bréfinu. Síðan þá hefur borgin og fyrirtæki í eigu borgarinnar, Orkuveita Reykjavíkur og Félagsbústaðir, verið útgefendur meginþorra grænna bréfa en lánastofnanir, fasteignafélög og sjávarútvegsfyrirtæki hafa einnig gefið út græn bréf.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði