Fyrirtækið Strax, sem er skráð í kauphöll í Svíþjóð og er í meirihlutaeigu Ingva Týs Týssonar og Guðmundar Pálmasonar, hefur sótt um gjaldþrotaskipti hjá héraðsdómi í Stokkhólm. Ingvi og Guðmundur, forstjóri Strax, hafa leitt félagið í sameiningu frá því upp úr aldamótum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði