Hlutabréf í Sýn hafa hækkað um 3,45% það sem af er degi í kjölfar tilkynningar til kauphallarinnar um uppsagnir á starfsfólki og breytingu á skipuriti.
Í tilkynningunni segir að afkomubreytingin við þessa ákvörðun nemi 650 m.kr. á ársgrundvelli.
Viðskiptablaðið fjallaði um tilkynninguna í morgun.