Eftir fjögur ár á First North markaðnum verða hlutabréf Kaldalóns tekin til viðskipta á aðalmarkaði á fimmtudaginn.
Jón Þór Gunnarsson, forstjóri Kaldalóns, lýsir fasteignafélaginu sem vaxtarfélag en það gæti þó breyst áður en langt um líður. Næstkomandi vor verður ákveðinn tímarammi í kringum hvenær félagið hyggst skilgreina sig sem arðgreiðslufélag, með reglulegum arðgreiðslum eða endurkaupaáætlunum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði