Erfiðar markaðsaðstæður lituðu afkomu álvera landsins eftir methagnað árið 2022. Rio Tinto, sem rekur álverið í Straumsvík, Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga, og Alcoa-Fjarðarál, sem rekur álverið í Reyðafirði, skiluðu tæplega 69 milljarða króna hagnaði árið 2022 en tvö af þremur skiluðu tapi í fyrra.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði