Hlutabréfaverð í Bandaríkjunum lækkaði minna í dag heldur margir töldu að þau myndu gera í kjölfar þess að 25% tollur var lagður á vöruinnflutning frá Kanada og Mexíkó og 10% viðbótartollur lagður á kínverskar vörur.

Allar þrjár aðalvístölurnar lækkuðu en alveg rétt fram að lokun var útliti fyrir að grænni lokun á Nasdaq.

Dow Jones vísitalan lækkaði um 1,55%, S&P500 um 1,22% og Nasdaq um 0,35%.