Skyndibitakeðjan Metro var rekin með 12 milljóna króna tapi á síðasta ári og jókst tapið um 9 milljónir frá fyrra ári.
Neikvæður viðsnúningur hefur orðið í rekstri keðjunnar en á árunum 2019-2021 var hún rekin með alls 119 milljóna hagnaði.
Rekstrartekjur námu 804 milljónum í fyrra og jukust um 123 milljónir á milli ára, eða um 18%. Kaupfélag Skagfirðinga á helmingshlut í Metro á móti Háa Kletti, sem er í eigu Árna Péturs Jónssonar.
Lykiltölur / Metro
2022 | |||||||
681 | |||||||
542 | |||||||
90 | |||||||
-3 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.