Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LIVE) tilkynnti haustið 2021 um stefnu um útilokun eigna úr öllum eignasöfnum sínum sem uppfylla ekki ákveðin skilyrði um sjálfbærni og ábyrgar fjárfestingar. Sjóðurinn, sem er sá eini hér á landi sem hefur tekið upp slíka stefnu, seldi eignir að virði um 3 milljarða króna á grundvelli stefnunnar en til samanburðar nam eignasafn sameignardeildar LIVE rúmlega 1.170 milljörðum í lok árs 2022.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði