Veitingastaðurinn Ítalía er einn elsti starfandi veitingastaður í Reykjavík. Hann hafði verið í eigu tveggja ítalskra veitingamanna alveg frá því hann opnaði árið 1991 en árið 2022 urðu eigendaskipti og í kjölfarið urðu nokkrar breytingar á matseðli og hann uppfærður.
Í byrjun árs var svo tilkynnt að Ítalía myndi loka við Laugaveg eftir áratuga viðveru og flytja sig yfir á Frakkastíg þar sem veitingahúsið Reykjavik Meat by Maison hafði verið til húsa áður en þeim stað var lokað.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði