Það kom eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar Seðlabankinn tilkynnti um hækkun á bindiskyldu bankanna á fimmtudaginn í síðustu viku. Bindiskyldan hækkar úr 2% yfir í 3% af bindigrunni lánastofnana og samkvæmt þeim sérfræðingum á fjármálasviðum bankanna sem blaðið ræddi við þýðir þetta um þriggja milljarða kostnaðarauka fyrir bankana á ári hverju miðað við núverandi vaxtastig. Heildarkostnaður bankanna vegna vaxtalausrar bindiskyldu nemur um átta milljörðum á ári.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði