Þrír Íslendingar voru með yfir þrjá milljarða króna í fjármagnstekjur á síðasta ári. Allir eiga það sameiginlegt að vera fyrrverandi útgerðarmenn, en talsvert var um samruna og yfirtökur í sjávarútvegi. Má þar nefna kaup Bergs-Hugins, dótturfélags Síldarvinnslunnar á útgerðunum Bergi og Huginn í Vestmanneyjum.

Á toppi listans er Björn Erlingur Jónasson, fyrrverandi útgerðarmaður í Ólafsvík, og námu fjármagnstekjur hans á síðasta ári rúmlega 3,13 milljarða króna. En þær tekjur má rekja til sölu á útgerðinni Valafelli til KG Fiskverks.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði