Harka er komin í kjaraviðræður á opinbera vinnumarkaðnum. Kennarar eru í verkfalli og læknar munu að óbreyttu hefja verkfallsaðgerðir í lok mánaðarins.  Kröfur kennara eru ekki í takti við það sem samið var um á almenna vinnumarkaðnum fyrr á árinu. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að verði samið á þeim nótum raski það sáttinni á almenna markaðnum. Formaður Kennarasambands Íslands vill ekki tala um launakröfur heldur markmið.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði