Verkefnið Konur fjárfestum var kynnt fyrir hópi hátt í tvö hundruð kvenna í höfuðstöðvum Arion banka í síðustu viku en verkefnið fór formlega af stað í vikunni með auglýsingarherferð og nýjum vef. Málið á sér þó lengri aðdraganda.
Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion banka, lýsir því að hugmyndin hafi komið fyrir nokkrum árum síðan eftir að þau fóru að rýna í gögnin um skiptingu kynjanna á fjármálamarkaði. Þar kom í ljós að mikill munur væri á auðssöfnun karla og kvenna en svipuð þróun hafði átt sér stað erlendis. Undirbúningur verkefnisins hófst síðan fyrir alvöru á síðasta ári.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði