Ei­ríkur Magnús Jens­son fjár­mála­stjóri Kviku segir söluna á TM-tryggingum, sem og vel heppnuð skulda­bréfa­út­gáfa bankans í sænskum krónum í lok maí, gera bankanum kleift að vera með breiðara vöru­fram­boð þegar kemur að láns­fjár­mögnun fyrir­tækja og ein­stak­linga.

Í lok maí greindi Kvika markaðinum frá því að bankinn hefði stækkað skulda­bréfa­flokk í sænskum krónum um 500 milljónir sænskra króna eða sem nemur tæp­lega 7 milljörðum ís­lenskra króna. Upp­haf­lega út­gáfan nam 275 milljónum sænskra króna og er heildar­stærð flokksins eftir út­gáfuna því 775 milljónir sænskra króna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði