Sæbjörg Eva Hlynsdóttir, stofnandi, verkefnastjóri og höfundur kennsluefnis Tónakistunnar, útskrifaðist úr skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands árið 2023. Lokaverkefni hennar á þeim tíma var hugmynd sem myndi síðar meir breytast í Tónakistuna.
Hún segir að hugmyndin hafi fyrst kviknað þegar hún vann á leikskóla árið 2018. Sæbjörg var sjálf starfandi tónlistarkona en átti erfitt með að kenna í tónlistarstund með börnunum og fór þá að hugsa hvort það væri hægt að koma með auðveldari tól fyrir leiðbeinendur.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði