Íslenska gámafélagið hagnaðist um 230 milljónir króna í fyrra en árið áður nam hagnaðurinn 390 milljónum. Velta félagsins nam ríflega 10 milljörðum og jókst lítið milli ára.
Árið 2024 tapaði félagið einu af stærsta verkefni sínu, þ.e. sorphirðu fyrir Kópavogsbæ, og félagið náði minna hlutfalli verkefna í útboðum á árinu, að því er segir í ársreikningi. Þrátt fyrir það hafi reksturinn almennt gengið mjög vel.
Lykiltölur / Íslenska gámafélagið ehf.
2023 | |||||||
9.849 | |||||||
4.408 | |||||||
10.268 | |||||||
390 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu sem kom út 20. ágúst 2025.