Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir hugsanlegt að peningastefnuna skorti trúverðugleika. Markaðsaðilar kunni að efast um að bankinn ráði við að ná niður verðbólgu einn og óstuddur, eða jafnvel að hann muni gera allt sem í sínu valdi stendur til þess ef allt fer á versta veg.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði