Árið 2018 ákváðu nokkrir Íslendingar að kaupa sjávarlíftækniverksmiðju í Noregi og við það varð fyrirtækið Unbroken til. Hugmyndin snerist fyrst og fremst um að hjálpa sjúklingum sem áttu erfitt með að melta prótein.

Þegar líkaminn er undir álagi á hann erfitt með meltingu en Unbroken leysti þetta vandamál þar sem prótein fyrirtækisins er þegar niðurbrotið. Próteinið kemur í formi freyðitaflna sem fást með ýmsum bragðtegundum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði