Garðþjónustufyrirtækið Garðfix var nýlega stofnað af þeim Andra Þór Bergmanni og Arngrími Agli Gunnarssyni, en þeir eru tveir 17 ára menntaskólastrákar við Verzlunarskóla Íslands. Fyrirtæki þeirra leigir út sjálfvirkar sláttuvélar sem sjá um allan grasslátt fyrir viðskiptavini yfir sumartímann.

Vélarnar eru svipaðar og sjálfvirku ryksuguvélmennin sem komu fyrst út árið 2002 og hafa séð um að ryksuga stofugólf landsmanna í mörg ár.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði