Heildarútflutningur á fyrsta ársfjórðungi jókst um 57% borið saman við sama fjórðung í fyrra og munaði þar mestu um aukin útflutningsverðmæti áls, en útflutningstekjur af álframleiðslu jukust um 65% á fyrsta ársfjórðungi borið saman við sama fjórðung 2021. Ál og álafurðir eru stærsta útflutningsafurð Íslands um þessar mundir en útflutningstekjur námu 93,5 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi og hafa verið meiri en útflutningstekjur sjávarafurða undanfarna þrjá ársfjórðunga.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði