Fólk tengt sjávarútvegsfyrirtækjum er áberandi í sætum 76 til 100 á lista Viðskiptablaðsins yfir þá 100 Íslendinga sem höfðu mestar fjármagnstekjur árið 2021.

Á listanum má m.a. finna Önnu Guðmundsdóttur, fjármálastjóra Gjögurs, Inga Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóra Gjögurs, Daða Hjálmarsson, framkvæmdastjóra KG fiskverkunar, Almar Þór Sveinsson, fjármála- og rekstrarstjóra Nesfisks og Fannar Hjálmarsson, gæðastjóra KG fiskverkunar, sem öll voru með yfir 200 milljónir króna í fjármagnstekjur í fyrra.

Fjallað er um þá 100 Íslendinga sem höfðu mestar fjármagnstekjur árið 2021 í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði