Sjö greiningaraðilar spá því að meðaltali að hagnaður Íslandsbanka eftir skatta árið 2022 hafi verið um 25,2 milljarðar króna samanborið við 23,7 milljarða árið 2021. Greinendurnir spá því að afkoman dragist þó saman í ár og á næsta ári, einkum vegna virðisrýrnunar fjáreigna.

Spárnar gera ráð fyrir að rekstrartekjur bankans á síðasta ári hafi verið um 56,6 milljarðar króna. Þeir vænta þess að rekstrartekjur hans aukist um 8,9% á milli ára og verði um 61,6 milljarðar í ár, en auknar vaxtatekjur skýra stærstan hluta áætlaðrar tekjuaukningar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði