Verkfall starfsmanna Vail Resorts hefur leitt til víðtækra truflana á stærsta skíðasvæði Bandaríkjanna á annasamasta tíma ársins. Fyrirtækið rekur ríflega 40 skíðasvæði í Ameríku, Evrópu og Ástralíu. Þar á meðal er Park City í Utah, stærsta skíðasvæði Norður-Ameríku, en aðeins um fjórðungur brauta á svæðinu var opinn í byrjun vikunnar vegna skorts á starfsmönnum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði