Hinn 92 ára Warren Buffett, segir óstöðugleika í alþjóðamálum hafa spilað inn í ákvörðun Berkshire Hathaway, fjárfestingafélags hans, um að selja 86% af hlutabréfum sínum í örgjörvarisanum TSMC í Tævan nokkrum mánuðum eftir að hafa byggt upp stöðu í TSMC.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði