Rannsóknarfyrirtækið TechNavio áætlar að markaðurinn fyrir vegan eggjavörur muni vaxa um hátt í milljarð dala milli 2022 og 2027, eða sem nemur rúmlega átta prósent vaxtarhlutfalli á ársgrundvelli. Reiknað er með því að Norður-Ameríka muni standa fyrir 42% af vextinum á tímabilinu.

Í nýrri rannsókn fyrirtækisins segir að vörur sem eru að stofni til úr plöntum njóti sífellt aukinna vinsælda og ýti undir markaðsvöxt þar sem neytendur leita í auknum mæli í vörur út frá heilsufars-, mannúðar- og umhverfissjónarmiðum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði