Í síðasta mánuði á fundi Þingvallanefndar var fyrsta mál á dagskrá hugmynd um veitingarekstur við Steindórsbústað á Þingvöllum. Bústaðurinn er staðsettur við Valhallarstíg en á þeim slóðum stóð Hótel Valhöll til margra ára áður en það brann árið 2009.

Þingvallanefnd hefur nú samþykkt að birta auglýsingu þar sem óskað er eftir upplýsingum frá áhugasömum aðilum um uppbyggingu og rekstur kaffi- og veitingahúss í húsinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði