Sala drykkjaframleiðandans Coca-Cola Europacific Partners Ísland, sem hét áður Vífilfell, jókst um 6,4% á síðasta ári og nam ríflega 11,9 milljörðum króna. Hagnaður eftir skatta nam 57 milljónum samanborið við 43 milljónir árið 2020.
„Niðurstöður í árslok endurspegla sterka stöðu til að starfrækja starfsemina á tímum óvissu og getu til að fjárfesta í framtíðarákvörðunum til að styrkja félagið,“ segir í skýrslu stjórnar í nýbirtum ársreikningi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði