Á mánudag lækkaði ávöxtunarkrafa óverðtryggðra ríkisskuldabréfa um 0,03 til 0,10 prósentur á skuldabréfamarkaði í tæplega 5 milljarða króna veltu. Verðbólguálag, þ.e. vaxtamunur verðtryggðra og óverðtryggðra skuldabréfa, lækkaði í svipuðum takti og var í kringum 4 prósent til tíu ára.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði