Valdimar Ármann, fjárfestingastjóri A/F rekstraraðila, segir að hækkandi ávöxtunarkrafa á ríkisskuldabréfum á heimsvísu sé að einhverju leyti að smita hingað heim.
Niðurstöður í útboði ríkisvíxla í flokkunum RIKV 25 0416 og RIKV 25 0820 í gær bera þess merki að markaðurinn sé ekki að verðleggja inn vaxtalækkanir næsta hálfa árið.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði