Valdimar Ár­mann, fjár­festinga­stjóri A/F rekstraraðila, segir að hækkandi ávöxtunar­krafa á ríkis­skulda­bréfum á heims­vísu sé að ein­hverju leyti að smita hingað heim.

Niður­stöður í út­boði ríkis­víxla í flokkunum RIKV 25 0416 og RIKV 25 0820 í gær bera þess merki að markaðurinn sé ekki að verð­leggja inn vaxtalækkanir næsta hálfa árið.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði