Seðlabanki Evrópu tekur undir tillögu Evrópuráðsins um reglusetningu þegar kemur að notkun reiðufjár í meðlimaríkjum sem notast við evru og er ætlað að tryggja að reiðufé sé aðgengilegt öllum.

Í áliti bankans segir að það sé nauðsynlegt að koma á fót reglum um lögmæti evru peningaseðla og myntar, sérstaklega með tilliti til fyrirhugaðrar lagasetningar um rafræna evru.

Bankinn telur þó að þörf sé á fyrirbyggjandi aðgerðum þar sem koma þurfi í veg fyrir að verslanir og fyrirtæki geti einhliða neitað að taka við reiðufé.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði