Við erum búin að sjá mikinn vöxt í sumar og sjáum ekkert annað í framvindunni en að sá vöxtur muni halda áfram,“ segir Ásgeir Baldurs, framkvæmdastjóri Arctic Adventures, þegar hann er spurður út í framtíð fyrirtækisins. Hann segir vöxtinn þó ekki vera í líkingu við vöxtinn milli áranna 2022 og 2023. Rekstur félagsins sé nú að nálgast árin 2018 og 2019 í umfangi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði