Markaðsvirði Indó sparisjóðs meira en tvöfaldaðist á milli ára og var félagið metið a rúma 5 milljarða króna í árslok 2023 miðað við ársreikning fjárfestingarfélagsins Iceland Venture Studios, sem Bala Kamallakharan fer fyrir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði