Rekstrarleyfi Strætó bs. til farþegaflutninga rennur út 28. maí næstkomandi. Strætó hefur sótt um endurnýjun á rekstrarleyfinu hjá Samgöngustofu en eitt skilyrða leyfisins er að eigið fé sé jákvætt. Eftir töluvert tap í fyrra var eigið fé Strætó neikvætt um 364 milljónir króna í árslok 2023.
Strætó vinnur nú með Samgöngustofu og innviðaráðuneytinu að lausn í málinu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði