Fyrirtækið Laugar ehf., sem rekur líkamsræktarstöðvar World Class hér á landi, hagnaðist um 140 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 77,4 milljóna tap árið áður. Sala vöru og þjónustu jókst um 30% á milli ára en hafði dregist saman um 30% árið áður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði