Líkt og með marga aðra geira atvinnulífsins eru oft eitt eða tvö fyrirtæki sem skera sig frá hinum hvað stærð varðar. Í tilfelli fyrirtækja í skipasmíði er það Slippurinn á Akureyri sem hefur verið með langmestar tekjur fyrirtækja í innlendri skipasmíði. Tekjur fyrirtækisins á síðasta ári námu 2,9 milljörðum króna og jukust þær úr 2,7 milljörðum árið áður eða um 9%. Það fyrirtæki sem kom næst á eftir Slippnum í tekjum var Trefjar en tekjur þess námu 1,6 milljarðar króna og jukust um 6%.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði