Samanlagður hagnaður stærstu auglýsingastofa landsins nam 209 milljónum króna, sem er töluvert meira en árið 2022 þegar stofurnar högnuðust um samtals 124 milljónir. Þess ber þó að geta að inni í afkomutölum síðasta árs vantar tölur frá Digido, en Skatturinn hefur ekki birt ársreikning stofunnar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði