Skjótt skipast veður í lofti. Síðustu misseri hafa einkennst af áföllum á áföll ofan. Þegar tveggja ára tímabil heimsfaraldurs var við það að kveðja tók við nýr kafli í Evrópu með miskunnarlausri innrás Pútíns í Úkraínu. Þar sér enn hvergi fyrir endann á martröð saklausra íbúa sjálfstæðrar og fullvalda þjóðar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði