Ás fasteignasala í Hafnarfirði hagnaðist mest árið 2023. Nam hagnaðurinn 68 milljónum króna, sem er veruleg aukning frá fyrra ári þegar Ás hagnaðist um 19 milljónir króna. Fyrir tveimur árum nam hagnaðurinn 81 milljón. Eigendur fasteignasölunnar eru tveir, Eiríkur Svan Sigfússon og Aron Freyr Eiríksson, hvor með helmingshlut.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði