Í 300 stærstu, riti Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun, má finna lista yfir fyrirtæki á Íslandi með hæstu meðallaunin á árinu 2021.
Efst á listanum í ár er Reyktal þjónusta, sem sérhæfir sig í þjónustu fyrir sjávarútveginn. Meðalmánaðarlaun voru 2.574 þúsund krónur hjá Reyktal í fyrra en starfsmenn voru að meðaltali 20 talsins.
Á meðfylgjandi lista má m.a. finna fjögur sjóða- og eignastýringafyrirtæki sem tilheyra viðskiptabönkunum þremur ásamt Kviku banka.
Nánar er fjallað um málið í bókinni 300 stærstu, sem kom út í morgun. Hægt er að kaupa eintak af bókinni hér .
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði