Heildverslun með lyf og lækningatæki er stór geiri en til marks um það námu heildartekjur tíu stærstu fyrirtækja innan geirans 105 milljörðum króna. Samanlagðar tekjur félaganna jukust um 12 milljarða á milli áranna 2022 og 2023, eða um 13%. Til samanburðar jukust tekjur félaganna einungis um 1,8 milljarða á milli áranna 2021 og 2022, eða um 2%.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði