Rútufyrirtækin virðast flest hver hafa náð vopnum sínum á ný í fyrra en eins og gefur að skilja töpuðu félögin flest verulegum fjárhæðum í heimsfaraldrinum. Til marks um rekstrarbatann voru aðeins tvö af tíu félögum listans rekin með tapi á síðasta ári en árið áður skilaði helmingur þeirra tapi. Tvö stærstu félög listans, Hópbílar og Almenningsvagnar Kynnisferða, voru þau einu sem skiluðu tapi á síðasta ári.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði