Líkt og undanfarin ár var Steypustöðin stærsta fyrirtækið í rekstri steypustöðva hér á landi í fyrra sé horft til tekna. Tekjur félagsins námu 13,7 milljörðum króna árið 2023, samanborið við 12,8 milljarða árið 2022. Velta Steypustöðvarinnar var 43% hærri en velta næststærsta félagsins á steypustöðvamarkaði, BM Vallár. Hagnaður BM Vallár var aftur á móti 34% hærri en hjá Steypustöðinni og nam 963 milljónum en hagnaður Steypustöðvarinnar nam 720 milljónum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði