Þar sem stór hluti neyslu almennings endar hjá stórmörkuðum og matvöruverslunum er geirinn einn sá stærsti hér á landi. Þetta er stærsti geirinn, mælt í tekjum, af þeim rúmlega þrjátíu geirum sem eru sérstaklega til umfjöllunar í 500 stærstu að þessu sinni. Samtals námu tekjur stærstu stórmarkaðanna 298 milljörðum króna á síðasta ári. Sá geiri sem næst kemst veltu stórmarkaðanna er flugþjónusta með 282 milljarða veltu í fyrra.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði