Tvö fyrirtæki bera höfuð og herðar yfir önnur fyrirtæki í vélsmiðjugeiranum. Það eru Héðinn og HD en samanlögð velta félaganna nam ríflega 13 milljörðum í fyrra. Velta Héðins nam rúmlega 7 milljörðum meðan HD velti tæplega 6 milljörðum. Þriðja stærsta félagið, Stjörnublikk, var með rúmlega 2,5 milljarða í tekjur. Ein önnur vélsmiðja, Ísloft blikk- og stálsmiðja, velti yfir tveimur milljörðum á síðasta ári.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði