Stærstu verkfræðistofur landsins hafa líkt og byggingarfyrirtæki og steypustöðvar notið góðs af auknum umsvifum á síðustu árum. Samanlagðar tekjur tíu stærstu verkfræðistofanna námu rúmlega 33 milljörðum króna í fyrra, samanborið við 28,4 milljarða árið 2022 og 23,9 milljarða árið 2021.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði